Það var ekki alvöru frjálshyggja á Íslandi.
Það var ekki alvöru kommúnismi í sovétríkjunum.
Það var ekki alvöru fasismi á Ítalíu.
Fólkið klikkaði. Leiðtogarnir voru spilltir. En hugmyndafræðin er fullkomin. Lestu bara, Friedman, Marx eða Mussolini, þá sjáiði þetta allt.
