Það eru svo margar hugmyndir og kenningar uppi um þetta icesave mál að maður þyrfti að fara úr skónum til að telja þær upp, því puttarnir duga ekki.
Ég tvær aðstæður aðalega fyrir að hafna núverandi frumvarpi. Ég neita að borga reikningin af kringlukránni fyrir aðra og ef ég ætlaði að gera það þá er núverandi samningur óbjóðandi, fyrirvaralaus og of háir vextir, sérstaklega miðað við að láninu var einfaldlega þvingað uppá okkur með handrukkaraaðferður.
þ.e.a.s. Ég segi, þú skuldar mér 5000 kall, enn þú átt hann ekki svo ég lána þér hann og þú borgar mér hann, og þú átt að byrja að borga hann eftir 5 ár og ég tek vexti með. Taka skal fram að þetta yrði það sem ég segði, ekki það sem við myndum vinna út sjálfir.
Hvað ef Íslendingar hefðu getað fengið lánað annarstaðar frá fyrir þessu icesave á t.d. lægri vöxtum? (ólíklegt, já, ómögulegt, líklegast. Leyfir þó ekki Bretum og Hollendingum til að hegða sér svona) Þetta eru bara handrukkaaðferðir og alveg hreint út sagt bjánalegar.
Addi Copperfield, Certified testacle inspector.