sérhagsmunasamtök að bjóða sig fram á þing.
mismunandi hópar með mismunandi markmið en sömu niðurstöðu, að skerða frelsi okkar hinna fyrir þeirra hagsmuni.
Ástæðan fyrir því að maður er svona hræddur við Ríksvaldið, fólk vill alltaf komast fyrir það (og kemst yfir það) og beitir því ómeðvitað (eða meðvitað) í eigin þágu.
Þetta er eins og að skilja skammbyssu eftir á glámbekk, slys sem bíður eftir því að gerast og hefur gerst of oft í sögu mannkyns til þess við ættum að vera búin að átta okkur á því.
Við erum alheimurinn, vaknaður til vitundar um sjálfan sig