Og hvernig eigum við borga skuldir ef ekki með sköttum?
Skattahækkarnir auka einmitt ekki tekjur ríkisins þótt það hljómi sem svo.
Veistu hvar mesti skattargróði ríkis kemur?- Virðisaukkaskatturinn er það sem Ríkið hefur mest upp úr, eins og þú veist þá er virðisaukaskattur álagningar á allar vörur í landinu og álagning fer til ríkisins.
Það sem gerist er að skattar eru hækkaðir bæði á fyritæki og fólk, fólk og fyrirtæki borga enn meira til ríkisins, Þarna er einmitt common sence að fólk og fyrirtæki byrja spara enn meira út af meira skattaálagningu, þá myndast sú keðjuverkun að fólkið verslar minna við fyrirtækin út af fólk er að spara, og þá tapa fyrirtækin enn þá meira, og hvað gera fyrirtækin þá? þau segja upp fólki í enn meira mæli bæði vegna samdráttar og til sparnaðar. OG þá tapar ríkið skattnum á öllu fólkinu sem er sagt upp osfv. smátt og smátt verður keðjuverkunin meiri og meiri, þá gerist það að við siglum dýpra í kreppuna.
Það er það sem vinstri viðbjóður boðar.
Horfðu svo á þetta mynband
http://www.youtube.com/watch?v=KsL3qaE8800Þetta er fólkið sem stjórnar haha ruglað lið.
Bætt við 25. maí 2009 - 00:24 Vinstri menn verða að læra nóta aðeins í sér heilann a.m.k prófa það.
Littu t.d. á þennan nýjan sykurskatt, er ekki augljóst fyrir þessum helvítis hálvita hvað gerist?
Verðbólgan eykst við þetta, lánin okkar eru verðtryggð og hækka,
ER það, það sem þetta þjóðfélag þarf á að halda núna- en þá meiri skuldir yfir sig?
Þetta nákvæmlega sama gerðist þegar Geir H og Árni M settu áfengisskatt, en eins og ég segi ögmundur og vinstri draslið virðist eiga í erfiðleikum með að nota á sér heilann.