Kommúnismi
Er eitthver sem getur skilgreint þetta ákveðna hugtak fyrir mér? Finnst alltaf talað svo niðrandi um kommúnisman en skilst að hann sé ekkert niðrandi
það sem þú lýsir er meira í takt við anarkisma.
Bakúnín, félagi Marx og Engels var t.d. á móti Ríkisvaldinu en M & E fannst hins vegar nauðsynlegt að sölsa undir sig Ríkisvaldið til að koma á hinni Kommúnísku hugsjón
Eins og hann hefur birst okkur þá hefur hann ávallt verið slæmur.
kommúnismi er þó mögulegur í litlum einingum, rétt eins og samfélög manna voru í árdaga - tribalismi.
En hann á ekkert erindi í nútímann