fyrirgefðu en ég er nú að vinna í álverinu á reyðarfirði og veit töluvert meira um þetta mál en þú, álverið á reyðarfirði er ein stærsta stoð orðin í samfélaginu hérna fyrir austan, án þess væri varla nokkura atvinnu að hafa hérna, sérstaklega þegar fiskistofninn hrundi síðasta sumar, en veistu nei það er ekki álverinu að kenna hvernig er komið fyrir þjóðinni, það eru stóru karlarnir sem sáu til þess og allt of fá störf, nei held nú ekki, álverið er að búa til beint 450 störf og óbeint 2000 störf hérna fyrir austan…
umhverfisáhrifin eru lágmörkuð með hátæknilofthreinsivirki, settjörnum og þéttum byggingum
síðan er ekki fólksfækkun á austurlandi, það hefur fjölgað hérna síðan 2004, uppbygging atvinnu hérna hefur ekki gengið vel frekar en annarstaðar á landinu eftir að kreppan skall á
mæli með að þú kynnir þér málið og hættir að horfa á lygasögur áður en þú ferð út í eitthvað svona !
stjórnandi frá fornöld kubbur#2950