Þetta er að finna á Mbl.is:
“Einkafyrirtæki stjórnarformanns Símans fékk 625 þús. kr. á mánuði
Landssíminn greiddi á síðasta ári að jafnaði 625 þúsund krónur á mánuði til Góðráða ehf., einkafyrirtækis Friðriks Pálssonar stjórnarformanns, fyrir ráðgjöf, að því er sagt var frá í fréttum RÚV. Þá sagði Friðrik í samtali við RÚV að samgönguráðherra hefði verið fullkunnugt um ráðgjafarstörf hans. Fyrirtækið gaf út reikninga á rúmlega 7,6 mkr. með virðisaukaskatti á Landssímann árið 2001 fyrir ráðgjafarstörf.”
Þetta er siðlaust. Var síðan ekki svipaða sögu að segja um Hrein Loftsson og einkavæðinganefndina, hann seldi nefndinni alltaf sína eigin ráðgjafaþjónustu og var svo einnig á launum frá ríkinu sem formaður nefndarinnar. Meiri spillingin. <br><br>Með kveðju,
Hjörtur J.
<A HREF="http://www.framfarir.net“>www.framfarir.net</A>
”And to preserve their independence, we must not let our rulers load us with perpetual debt. We must make our election between economy and liberty, or profusion and servitude." -Thomas Jefferson
Með kveðju,