Getur einhver sagt mér hvað átti sér stað í íslenskusamfélagi í kringum árið 1933 sem orsakaði 48% fylgi sjálfstæðisflokksins í kosningum það árið.
Takk fyrir.
Ég er ekki að dissa þig… Hálfviti!
Þetta voru fyrstu alþingiskosningarnar sem Sjálfstæðisflokkurinn bauð fram í eftir að hann var myndaður með samruna Frjálslynda flokksins og Íhaldsflokksins í maí árið 1929. Kosningasigur flokksins var sá mesti í sögu hans en hann hlaut tæpan helming atkvæða.