Ég er að hlusta á frumvarpið um lögleiðingu Ólympískra hnefaleika og ég var að velta því fyrir mér hvernig svona fáfrótt fólk kemst á þing. Öll rök sem þeir sem voru á móti tillögunni notuðu voru svo út í hött að ég ætlaði ekki að trúa því sem ég væri að heyra.
Ég var mjög ánægður þegar Hjálmar Árnason tók til máls því hann tók þetta lið í rassgatið.
Ég skil ekki hvers konar fólk kýs kellingu eins og Katrínu Fjelsted á þing (eða nokkurn annan í vinstri grænum).
_____________________________________________________