Mér finnst það ekki skipta miklu máli að hann sé svartur, þó svo að þetta sé náttúrulega brotið blað í sögu vesturlanda.
Eins og ég heyrði um daginn, fyrr mun frjósa í helvíti en Þjóðverjar kjósa mann af Tyrkneskum uppruna sem kanslara.
Annars hef ég trú á honum í utanríkismálum. Hann hefur viðkunnalegri framkomu en Bush, auk þess sem hann virðist rólyndari.
ótrúlegt hvernig bush tókst að taka atburð eins og 11/9, þegar allur vesturheimur fylltist samúðar við BNA, og ráðast þá inn í Írak og gjöreyðileggja ímynd landsins.
Við erum alheimurinn, vaknaður til vitundar um sjálfan sig