Þjóðernisstefna er eitt misskildasta stjórnmálakerfi jarðarinnar. Þar sem þjóðríkið, stjórnmálkerfið sem sögulega yfirtók samfélög heimsins, hefur sýnt fram á óstöðuleika sinn í gegnum alheims loftslagsbreytingar, mengun umhverfissins, hnignun menningar og stöðug stríð, þá hefur sífellt fleira fólk farið að skoða aðrar stjórnmálastefnur og þjóðernisstefna er ein af þeim. Þessi vefsíða veitir upplýsingar um þjóðernisstefnu án neikvæðrar hlutdrægni. Hún útskýrir ástæður þess að fólk hefur kosið að hafna kerfi “nútíma þjóðfélags” (hinu frjálslynda lýðræði, stjórnmála/efnahagsmiðaða þjóðríki, kapítalisma- og fjölmenningarhyggju) og valið að aðhyllast þá tegund stjórnar sem er, samkvæmt þeim sem hana aðhyllast, skynsamlegasta stjórnskipan sem finnst, á öllum stundum, allstaðar í heiminum.
Samtök Alþjóðernissinna