Miðað við hvernig Rússar taka þessu að sér þá er maður byrjaður að fá smá hugmynd um hvernig þetta fer að myndast. Þeir eru afar reiðir út í bandaríkin og bandaríkin afar reiðir út í þá. Ron Paul sjálfur spáði fyrir þessu. (ref:
http://www.youtube.com/watch?v=ya6JfFK_lYQ ) Ef maður spyr sig, myndu ekki bandaríkjamenn gera hið sama ef við búum til dæmi úr mexico? Ef bandaríkjamenn ætla að skipta sér af öllu, þá endar það einmitt með conflict.
En já, ætla ekki að ganga of langt frá topic, en jú, bandaríkjamenn vilja gera innrás á íran, kína halda með rússlandi, rússland halda með íran endar þetta ekki með kjarnorkustríði? :)