alveg sammála þótt Ólafur hafi verið nett ego trippin, “eruð hér að bjóða borgarstjóra í viðtal að tala um bitruvík og önnur mikilvæg málefni og svo leyfið þið mér ekki einu sinni að tala”
hann hefði bara ekki átt að koma almennt, ekkert kom útúr þessu viðtali, ég veit ekki neitt meira hvað skal gera varðandi listháskóla málin.
Ólafur ætti að segja af sér með skömm.
maður myndi halda að lýðræði væri til á vesturlöndum á 21. öldinni, en nei það virkar víst bara að vera kosinn og svo skiptast bara á með félaga.
en nú er ég kominn út fyrir efnið.