Góða kvöldið Hugarar.
Ég er búinn að fylgjast svona ágætlega með forkosningunum í Bandaríkjunum og ég er með eina spurningu um kosningarnar
Ég var búinn að heyra með öðru eyranu að það verður kosningar í Puerto Rico?
Svo er ég að horfa núna á CNN þar sem er viðtal við Hillary Clinton og spyrillinn er að tala um dóttir hennar Chealse og segir: “Dóttir þín er búinn að vera berjast fyrir þig á hverjum degi og ég held að núna að hún sé í Puerto Rico”
Spurningin mín er,
Er Puerto Rico orðið eithvað fylki í Bandaríkjunum og verður kosið þar í forkosningunum og þar af leiðandi í forsetakosningunum?