Sælir.
Var að velta því fyrir mér hvaða skoðun þið hafið á því ef að Ísland, Noregur og Danmörk myndu sameinast í eitt ríki á ný?
Og í staðinn fyrir að taka upp evruna þá í staðinn að búa til nýjan gjaldmiðil?
Hvert er ykkar álit ef þetta yrði að raunveruleika?
Bætt við 2. maí 2008 - 01:41
Persónulega held ég að það yrði góður kostur fyrir allar þrjár þjóðir.
Þótt við myndum bjóða Finnum og Svíum til að vera með þá held ég að í fyrstu myndu þeir neita en svo seinna myndu þeir sameinast í þetta Nordiska veldi.
Þetta ríki myndi spanna langt, alveg frá Grænlandi alveg til Finnlands sem er stórt.