Helduru að hann sé eini maðurinn í stjórn landsins sem misnotar vald sitt?
Afhverju helduru að Ísland sé ekki í Evrópusambandinu? Stjórnin heldur alltaf áfram að benda á að við yrðum að leyfa útlendingum að veiða innan lögsögu okkar, en við getum líka veitt innan lögsögu þeirra og þar sem Ísland á einn fullkomnasta fiskveiðiflota í heimi mundum við hagnast meira en tapa á því að að “share-a” fiskimiðum með öðrum þjóðum.
En þetta þýddi að við yrðum að leggja niður kvótakerfið og það vill ríkisstjórnin ekki, vilja vera vinum sínum, kvótakongunum, trúir með því að leyfa þeim að selja kvótann sinn og þá er mun meiri peningur en 2 milljónir í spilinu.
Það er oft talað um “tæknileg mistök” sem Árni gerði, það voru ekki að fremja glæpinn heldur að láta það komast upp, það eru margir verri en hann sem hafa ekki verið dæmdir.
„It is not worth an intelligent man's time to be in the majority. By definition, there are already enough people to do that.“