Vinstri grænir og peningamálin.
Getur einhver hérna sagt mér það hvernig vinstri grænir ætla að afla pening hér ef þeir komast í ríkisstjórn? ég skil það ekki alveg þeir virðast vera mjög áhugasamir að eyða öllum peningunum sem álverin og fleiri auðlindir hafa safnað(sem þeir hafa alltaf verið á móti) en ekki geta þeir komið með sínar eigin hugmyndir um fjáröflun. Mér finnst samfylkingin akkurat flokkurinn sem á að vera hér í ríkisstjórn hann vill ekki byggja of mikið af auðlindum og ekki of lítið og þess vegna kýs ég þá t.d í vor líka út af velferðamálum ofl.