Sælt verið fólkið
lenti í því skemmtilega verkefni að skrifa um byggðarstefnu íslands og út frá því fór ég að skoða stefnu flokkana í byggðarmálum.
Skoðaði heimasíður allra flokka og varð fyrir miklum vonbrigðum, heimasíður xd,xs,xv og xf voru með mjög slaka og óskýra stefnuskrá á heimasíðum sínum. svo endaði ég með því að fara á heimasíðu xb og þar kemur fram stefna flokksins MJÖG skýr í öllum málefnum. finnst þetta mjög lélegt framtakt hjá hinum flokkunum sérstaklega þar kosningar eru stutt í nánd
annars er ég ekki framsóknarmaður, langaði bara koma þessu á framfæri óska hér með eftir umbætum ! :)
Ívar Örn