Óbreyttur texti úr stjórnarskrá lýðveldisins Íslands:

31. gr. [Á Alþingi eiga sæti 63 þjóðkjörnir þingmenn, kosnir leynilegri hlutbundinni kosningu til fjögurra ára.
Kjördæmi skulu vera fæst sex en flest sjö.


Umhugsunarverð atriði.

Er æskilegt að alþingismenn séu ráðnir af ríksiborgurum til fjögurra ára í senn?
Er æskilegt að þingmenn séu 63 og kjördæmin sex eða sjö?