Þessi síða er bara bull, það er marg búið að sýna fram á að þessi svokallaða velferð sem virkjunnarsinnar tala alltef um hafi verið blásin upp. Síðan talar svo um einhverja sérhagsmuni mótmælenda. Hvaða sérhagsmunir eru það? Það að halda í einstaka náttúru sem erfitt er að finna annarsstaðar?
Miklu frekar ætti að tala um sérhagsmuni álrisa þegar kemur að þessari virkjun. Hingað til hefur hún ekkert fært mér og mínum nema hausverk, þennslu, verðbólgu og bruðl með skattekjur og ég sé ekki fram á að hún eigi ekki eftir að færa mér og mínum neitt nema hausverk, þennslu og verðbólgu já svo eiga sennilega þónokkrir fyrir austan eftir að þjást af ýmisskonar öndunnarsjúkdómum.
jújú, svo eiga náttúrulega álfyrirtækin eftir að græða tá á fingri