Já það held ég alveg örugglega.
Í 34. grein stjórnarskrárinnar er samt talað um að þeir sem eru kjörgengir til kosninga á Alþingi séu allir ríkisborgarar með kosningarétt og óflekkað mannorð.
Spurning hvað er átt við með óflekkuðu mannorði.
Það er allavega þannig, að það má ekki höfða mál gegn, eða setja í gæsluvarðhald, neinn Alþingismann á meðan Alþingi er að störfum. Nema þá að þingið gefi samþykki sitt fyrir því eða hann hafi verið staðinn að verki.