Ísland á að vera hlutlaust land, samkvæmt stjórnarskránni, ekki satt? Ef að það kemur nú til þess, að sprengjum verið varpað á Afganistan í hefndarskyni fyrir árásirnar þann 11.9. af NATO, sem Ísland er jú hluti af, þá þarf væntanlega að lýsa yfir stríði við Afganistan. Og ef Ísland er stjórnarskrárbundið til að vera hlutlaust, er þá ekki hægt að kæra ríkisstjórnina fyrir stjórnarskrárbrot?