Kosningar Að mínu mati er eingin nema ein manekskja hæf til að taka við borgarstjóraembættinu af þeim sem eru í framboði, það er Svandís sem er í framboði fyrir Vinstri græna. Ég er ekki vinstri grænn, ég er safylkingsmaður en hvernig er hægt að vera það þegar Dagur B er í framboði fyrir þann flokk. Ég vildi óska þess að Svandís væri fyrir samfylkinguna. Allt sem kemur útúr Dag er annað hvort bara endurtekkning á því sama eða bara óskyljanlegt íslenska. Mér finnst Vilhjálmur ekki hæfur því hann svara aldrei því sem hann er spurður að. Ég ætla rétt að vona að hann komist ekki inn. Björn er svosem fínn, hann hefur góð rök og hefur á hreynu það sem hann ætlar að gera við peningana okkar eins og Svandís. Mér finnst ótrúlegt hvernig Framsókn hefur dafnað. Mér finnst hann ekki spennandi og það eru meira að segja litlar líkur á að þeir nái einum manni, vona að hann nái ekki miklu. Ég hef ekkert að segja um Frjálslinda því ég hef svosem einga skoðun á þeim flokki. Ég segi í fyrsta skipti á ævi minni ÁFRAM VINSTRI GRÆNIR

Að mínu mati
1.Vinstri grænir
2.Framsókn
3.Samfylkingin
4.Sjálfstæðisflokkurinn