Það er svindlað á okkur
Við sem búum hér á hofuðborgasvæðinu fáum minni rétt en þeir sem búa úti á landi eins og flestir vita…þeir fá 3 atkvæði á móti einu sem er alveg út í hött þar sem þeir eiga ekkert meira skilið að fá fleiri atkvæði en ég. Mér finnst ótrúlegt að þessu sé ekki breytt því það er stöðug svindl í gangi(um hverjar kostningar). Alltaf er verið að segja að það sé Líðræði á íslandi en mér finnst þetta ekki líðræð. Þetta er eins og ég myndi fá þrjá kjörseðla í stað eins…ef ég væri sá eini á höfuðborgasvæðinu sem fengi 3 seðla myndi allt trompast en það er EKKERT!!! gert með bændurnar…mér finnst þetta til skammar og ætti að breytast strax því ég er alveg eins lögmæddur ríkisborgari og þeir sem búa úti á landi