Mér finnst allltaf jafn leiðinlegt þegar fólk getur ekki haldið uppi málefnalegri umræðu um mál.
Ég var að vonast til að hér væri skemmtileg og málefnaleg umræða um Björn og hans skoðanir, flokk og ákvarðanir.
Þótt ég hafi frekar viljað Frjálslynda í borgarstjórn þá verð ég að segja að Björn, þrátt fyrir hans pólitísku skoðanir sem ég er ekki sammála, er ekki hálfviti en hann er held ég frekar klár maður og fær hann hrós mitt í þessari kosningabaráttu fyrir jákvæði og málefnalega umræðu þar sem hann var ekki með skítkast eins og sumir aðrir flokkar þrátt fyrir að hann hafi auglýst allt of mikið og fleira sem hægt væri að gagnrýna.
Ég segi bara eins og alltaf þegar ég sé svona þræði: Orð höfundar lýsa honum ef til vill best sjálfum