forstjórar fyrirtækja geta orðið það miklir að það er ekki hægt að eltast við þá mikið lengur
Enda var ég að tala um í prósentum en ekki að alþingismenn ættu að hafa sömu laun. En ég veit alveg að einstaklingar í einkageiranum eru að fá margfalt hærri laun en t.d. forsetinn, því verður eðlilega ekki breytt. En það er alveg jafn óeðlilegt að ætlast til þess að forsætisráðherra sé á leiksskólalaunum.
og nánast allir leikskólakennarar þurfa að sækja til mæðrastyrksnefndar um jólin.
Röng alhæfing. En annars þá er alveg hægt að lifa af á leiksskólalaunum þó þau mættu alveg væra hærri. Flestir sem ég þekki sem eru að vinna á leiksskólum eru með maka sem er á betri launum, en ólíkt þér fer ég auðvitað ekki að alhæfa.
Besta lausnin er að einkavæða leiksskólana, enda fá flestir ríkisstarfsmenn lægri laun en starfsmenn í einkageiranum. En þú verður að athuga að þetta er ekki það mikil sneið af sköttunum sem fer í að borga laun handa hinu mikilvæga lýðræði okkar, mótmæltu frekar 12 milljarða tónlistarhúsinu.