reyndar var málið við ítalíu að fasisminn sem átti að ná ríkjum þar, líkt og þýskalandi og ítalíu, þurfti að byggjast á svo miklu stolti og þjóðernishyggju.
þjóðverjar börðust til hinsta blóðdropa og Japanir datt það ekki í hugar að láta ná sér lifandi. Líklegat hefur einhver gleymt að geyma eina kúlu fyrir sjálfan sig og skallað stein þar til hann dó áður en hann lét ná sér.
Hins vegar var þessi mikla þjóðernishuggja og samstaða ekki til staðar á Ítalíu. Er ekki með töluna á hreinu en hundruð þúsunda ítalskra hermanna gáfust upp í WWII. Þar var öllum bara slétt sama
Við erum alheimurinn, vaknaður til vitundar um sjálfan sig