Af hverju er miðjan ráðandi
Getur einhver útskýrt fyrir mér af hverju framsókanarflokkurinn er svona oft aðili að ríkistjórnum Íslands. Er þetta bara spurning um einfalda stærðfræði? XD 10 atkvæði - XS 10 atkvæði og framsókn með sitt (XB)1 atkvæði sem ræður úrslitum og því hvernig ríkistjórnin er skipuð?