ég hef séð lista þar sem er beðið um að forsetin afnemi löggin með það að lögreglan megi fara frjálst um án þess að fá heimild og skoða gögn slóðir og fleira hjá netnotendum…þið ættuð að kannast við málið. Þetta er náttúrulega bara brott á mannrétindum að svipta íslenska fólkinu rétt á einkalífi á netinu…. en afhverju ekki að kæra ríkið til manrétindadómstól evrópu staðinn fyrir að biðja forsetan um að afnema löginn… þar sem þetta er brott á manréttindum, lýðræði…safnið frekar saman undirskriftum fólks sem vill kæra ríkið fyrir að brjóta gegn sér með þessari árás á einkalíf fólks.
ætlar íslenska fólkið virkilega að láta traðka svona á sér? ef við gerum ekkert hvað næst? færð löðreglan 100% frelsi… hver þarf þá leitarheimild þegar hún getur bara ruðst inn í þitt heimili af sínum eiginn vilja ruðst inn í þitt einkalíf? ég bara spyr?