lesiði það sem stendur hér og reynið að segja að þetta sé ekki 100% brot á persónuvernda lögum…það ætti að fara með þetta í evrópudómstóll Íslendingar ættu ekki að líða þetta.
jæja.. njósnafrumvarpið var samþykkt og þar með minnkuðu borgaraleg réttindi íslendinga. Hagsmuna.net er komin með undirskrifasöfnun gegn þessu frumvarpi, sem meðal annars gefur lögreglu heimild til að kanna IP tölur án dómsúrskurðar og geymslu á gögnum sem fara gegnum netþjóna í allt að hálft ár.
Þetta er náttúrulega algerlega út í hött. Veltið fyrir ykkur hvernig ríkisstjórnin gæti notfært sér allar persónuupplýsingar pólitískra andstæðinga þeirra og beitt þannig kúgun og þrýstingi. Hverjum þín vél tengist, hver hóf tenginguna, hversu lengi hún stendur yfir, hve stórt gagnamagn var flutt yfir…allt skráð og geymt…Ísland er að breytast í Lögregluríki.
Djöfull er þetta fuckin þroskaheft helvít, ég blóta ekki nema þega ég er virkilega reiður og þetta helvíti fer virkilega í skapið á mér ARG!!!!!! FUCK THIS SHIT!!!!
Þetta er bara núverandi þróunin. Frelsisskerðingar eru í lagi á meðan það er í “almannaþágu”. Hvort sem það sé að hlera símasamtöl, skrá niður netnotkun eða ganga um með fíkniefnahund í miðbænum. Hversu mörg ár eru í að tölvukubbar yfirvalda verði settir í hvern einasta bíl? Hvenær verður tekið fingraför og DNA sýni af börnum?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..