Ég var að lesa þetta : http://che.uf.is/
Og ég hef aldrei lesið eins mikla þvælu.
Halda þeir að Íslendingar séu svona vitlausir til að kaupa þennan áróður ??? Ég bara spyr.
Hann lítur frekar á sig sem formann. En auðvitað er hægt að túlka það sem einræðisherra.
Frjálshyggjumenn blöskra ríkisafskipti en þeim þykir í lagi að skipta sér af öðrum löndum í heiminum. Er það ekki frekar félagshyggjulegt.
Af hverju er ekki lýðræði á Kúbu. Það eru ekki öll lönd í heiminum sem vilja vera lýðræðisríki. Menn sem virði frelsi einstaklingsins verða að virða frelsi þjóða.Alveg sammála þess vegna er ég á móti hernaðaríhlutun. En það er bara það að Kúbverjar ráða engu um stjórnmál í sínu landi.
en harðstjóra kallarðu hann ekki.