Ekkert þjóðfélagsfyrirkomulag getur verið réttlátt.

Ég skora á hvern sem vill að rökræða við mig um þetta mál.

Skyldi hann vilja rökræða fyrir hönd einhvers þjóðfélagsfyrirkomulags: Anarkisma, lýðræðis, kommúnisma, fasisma, trúræðis osfrv. er ég til í að rökræða við hann.

Einnig er ég til í að rökræða við hann þar sem ég styð eitthvað þjóðfélagsfyrirkomulag að hans vali, og hann ver fullyrðinguna að ofan.