Hækkun áfengisgjalds
Hvað er þetta þjóðfélag að verða, erum við að reyna að einangra okkur frá hinum siðmenntuðu þjóðum sem við berum okkur saman við í lífsgæðum og kaupmátti, nú var verið að hækka áfengisgjald á sterku áfengi um 7%, sjálfur drekk ég nánast aldrei sterkt vín en á það þó til að fá mér konían eða romm, þá er þetta algerlega langt frá því sem að hefur verið að gerast á síðustu misserum á norðulöndunum. hvenær endar þetta eiginlega spyr ég??