Kemur þá svona eins og í teiknimyndunum: Og allir lifðu hamingjusamir til æviloka?
Nei svona í alvöru, veit einhver hvað þeir ætla að gera, svona í sem skilmerkilegustu máli? Ég er svona dæmigerður vitlaus, atkvæðabær einstaklingur sem hef ekki áttað mig á því. Þá er ég td að tala um
Samkeppnismál, hvernig á að takast á við hringamyndun og öðrum brotum á samkeppnislögum.
Rekstur á ríkissjóði: Halli eða afgangur?
Skattbirgði einstaklinga: Þú þarft að borga 40% skatt tæpann þar til þú ert orðinn ákveðið tekjuhár, þá borgarðu 10%, er það ekki rétt hjá mér? :)
Hvað á að gera í skuldasöfnun einstaklinga?
Margt annað skiftir máli en í þessum efnum veit ég ekki hver stefna samfylkingarinnar er. Legg áherslu á fáfræði mína.