Á síðustu öld var flokkur sem komst til valda í Þýskalandi sem var lýðræðislega kjörin en eftir það tók hann sér sífellt meiri völd og reyndi loks að taka yfir Evrópu. Til þess að koma í veg fyrir svona valdníðslu tel ég að menn hafi haldið ákvæði um neitunarvald forseta þegar sjórnarskráin var endurskoðuð um 1944. Ég engar sannarnir fyrir þessu en miðað við tímasetningu þá þykir mér líklegt að það hafi haft áhrif.