Landbúnaður og ESB
Það er verið gera könnun á vefnum og spurningin er sú.Á ísland að gánga í ESB. Mitt svar er NEI og það er gild ástæða fyrir því að ég seigi nei vegna þess að það mundi koma illa við landbúnaðinn í landinu. Reynslan er sú í nágranalöndum okkar hefur verið til verri vegar afurðaverð hefur lækkað til bænda. verð hefur lækkað allt að 20 til 30% en framleiðslu kostnaður hefur ekkert lækkað og hvernig standa bændur þá í ljósi þessa aðtburða. Ég tel að það sé skylda hvers ríkis að hlúa að lanbúnaðinum og stuðla að framþróun en ekki stuðla að afturför. því landbúnaður er einn af undistöðum einnar þjóðar því öll þurfum við að borða eithvað.
Seigið því nei við ESB.
Himildir af hugi.is