Ég skil ekki fólk sem er á móti hvalveiðum.
Ég get mér þess nú til að þetta séu þessir leiðinda náttúruverndarsinnar með Grænfriðungana fremsta í flokki.
“Hvalir eru svo náttúruleg dýr” Hvalir eru ekkert náttúrulegri en önnur dýr eins og t.d. fiskurinn.
Við veiður einhver eitthundraðmilljón tonn af fiski og svo fer allt í uppnám þegar við veiðum nokkur hvalkikindi.
Ég skil þetta ekki.
Það á að veiða bæði hvali og Grænfriðunga!