Viljum við Davíð?
Hvað hefur Davíð gert fyrir okkur? Til dæmis þá vissi hann að Bandaríkjamenn ætluðu að taka landvarnir okkar, herinn sem sagt, og af hverju sagði hann þjóðinni það ekki? Hann vildi ná kjöri, það er allt sem hann var að gera. Forsetinn í íslensku þjóðlífi hefur ávallt bara verið ímynd fyrir landið. Forsetisráðherrann gæti látið taka af lífi stórhættulega menn eins og raðmorðingja og losað mann við þá endanlega en nei, hann þarf að ná kjöri svo að ég spyr viljum við Davíð? Er hann ekki búinn að stjórna landinu nógu lengi?