nei þú misskilur mig, ég veit vel um hvað grundvallar umræðan snýst.
það sem ég var að segja var það að hann kallaði fólk sem átti maka sem þéna yfir 200-300 þ.kr, hátekjueinstaklinga….. það er auðvitað rangt því að þeir eiga maka, sem er hátekjueinstaklingur, en eru það ekki sjálfir…… síðan er hægt að túlka hitt eftir á……
sumt eru staðreyndir og annað spurning um túlkun…..
ok tökum dæmi
A er öryrki og B er með 300. þ.kr. á mán
það er hægt að tala um A + B sem hátekjuhjón, og B sem hátekjumann, en A verður aldrei hátekjumaður….. það er ekkert spurning um sjónarhorn ef þú gerir það…… það er spurning um að vera kjáni<BR