Ég segi það að Sjálfstæðisflokkurinn eigi að draga sig í hlé. Ástæðuna tel ég vera sú að hægri stjórn tapaði í þessum kosningum. Framsókn er miðjuflokkur því væri hreint hallærislegt að minda hægri stjórn. Ef Sjálfstæðismenn halda áfram í stjórn gæti það þýtt enn meira fylgistap í næstu kosningum, þess vegna tel ég að það væri heimskulegt fyrir Sjálfstæðismenn að halda áfram, tel það skinsamlegra að draga sig í hlé. Ef þeir halda áfram tel ég það að þeir meigi ekki vera eins hægrisinnaðir og þeir hafa verið á þessu kjörtímabili. Þeir verða að standa við öll kosningaloforðin sín. Þetta er eingin smá hnútur sem þetta er í. Vinstri grænir eiga ekki að koma nálagt stjórnarmyndun. Þessi kosning er hrein krafa um jafnaðarstjórn.
Sangjarnasta stjórnin að mínu mati væri samstarf þriggja flokka : Framsóknar með Haldór sem forsætisráðherra, Samfylkingar og Frjálslyndra.