Múhahaha!! Mikið er ég ánægður! Þetta var gott á hana.
Hún sem ætlaði að verða forsætisráðherra. Betur hefði verið heima setið en af stað farið í framboð enda er borgastjórastóllinn óafturkræfur og hún þarf að fara á atvinnuleysisbætur. Múhahaha ;-)
Stjórnin heldur velli með fimm manna meirihluta, jibbý!!
PS. Að auki hjálpar þetta ríkisstjórnarflokkunum að sækja á næst, 2007, enda sé ég ekki fyrir mér að hún fari aftur í framboð og líkalega á xs eftir að dala úr þessu. Það eykur líka líkurnar á að Davíð snúist hugur og haldi áfram eftir þetta tímabil.
Mér er nokk sama hvort hún fer inn eða hvað en er hún ekki varaþingmaður? Væri ekki auðvelt fyrir xS að fá einhvern ofar á lista til að fórna sér og leyfa henni að fara inn.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..