ég er orðinn þreittur á að hlusta á fólk tala um að það séu mannréttindi að örirkjar sem eiga vel stæða maka eigi að fá bætur frá okkur hinum fólk á að forðast það í lengstu lög að þiggja bætur frá almennigi og aðeins nota það sem algert neiðar úrræði ef allt annað brekst. það er ekkert öðruvísi en að fá jólamatinn hjá mæðrastirksnefnd maður gerir það ekki nema að þurfa þess virkilega
hvar er siðferði þessa fólks?