Hægri stefna eykur stéttskiptingu í landinu “staðreind”. Þegar stéttskipting verður alsráðandi verða alltaf færri ríkir og því verða þeir ríkari. Hluti af ríka fólkinu verður millistéttafólk og svo hluti af millistéttafólki verður fátækt fólk. Þetta veldur óánægju og veldur því að fleiri og fleiri aðhyllast vinstri stjórn. Aftur á móti verða þessir ríku sterkari aðdáendur hægri stjórnar. Auðvitað er þetta ekkert allrétt en svona að mestu leiti, þetta fer nefnilega eftir aðstæðum í hverju landi fyrir sig.
Ég meina við getum tekið dæmi t.d Bandaríkin stór hluti þjóðarinnar kýs ekki vegna þess að vinstistefna er hreynlega bönnuð þar. Þar er mikil stéttskipting. Ég meina ef það væri vinstri stjórn þar þá mindi svarta fólkið kjósa hana er það ekki? Nei ég er bara svona að pæla.
Það er eins með vinsti stjórn, hún gengur ekki endalaust.
Hægri stjórn er búinn að vera í 12 ár er ekki komin tími fyrir breytingu, ég bara spyr? Það er ekki gaman að spara ef þú eiðir aldrei neinu, sömu lögmál gilda um stjórn landsins. Hægri stjórn sparar á kosnað lágtekjufólks, hægri stjórn eiðir á kosnað hátekjufólks. Auðvitað er þetta ekki svona svart og hvít en stundum þarf að setja þetta í þannig form til að einfaldara sé að skilja hlutina.