Ég var nú ekki að gagnrýna Bandaríkin almennt eða stríðið.. enda styð ég stríðið gegn hryðjuverkum!
Það sem ég var að meina að þó að þetta sé ríkasta land í heimi þá er atvinnuleysi og fátækt gríðarlega mikið þarna, miða við hversu ríkt land þetta er..
Á meðan nokkrir ríkir einstaklingar eiga marga milljarða dollara inni í reikningum sínum…
Það ætti alveg að vera hægt að eyða allri fátækt í Bandaríkjunum alveg eins og á Íslandi… það á að vera hægt í þessum ríka hluta heimsins en græðgi stjórnmálamanna og fólks almennt getur komið í veg fyrir það…
Alls ekki misskilja mig, ég er ekkert með neina fáranlega stefnu um að allir eiga að vera jafnir, það einfaldlega virkar ekki! En þó tel ég bilið verað aukast á milli ríka og fátæka fólksins og tel ég það vera slæmt!
Það sem ég meina er að það er óþarfi að borga sumum einstaklingum 1000x meiri pening en þeir þurfa á meðan 20 þúsund einstaklingar eiga ekki efni á venjulegu lífi!
Ekkert á móti því að sumir eru ríkir fyrir mikla menntun og/eða vinnu en það er óþarfi að fara með þetta í öfga og gera gríðarlegt stéttarbil á milli fólks!
Annars þá vona ég og trúi að núverandi ríkisstjórn muni falla! ;D
X-S í ár!!! :)<br><br>________________________________________________________________________________________
Það halda allir að þeir séu svo cool með því að hafa flotta undirskrift, ég er snjallari en það! ;D