Mig langa til að lýsa hér hvernig sóknarkerfi frjálslynd lýtur út fyrir mér. Þegar búið verður að setja allan flotan á sóknarmark fær hver bátur í hverjum flokk ákveðna dagafjölda til að róa stæri bátar fleiri en minni bátar og svo framvegis segjum sem svo að dagar verði 150 hjá stærri bátum. Þá verur lífið í draumsveitarfélagin þeira þannig útgerð byrjar 15 mars svo verur farið á sjó þá daga sem örugt er að menn ná upp sem mestu magni það hlýtur jú að vera markmið þegar í sóknarmark er komið þegar 150 dagarir eru búnir t.d 15 október þá segja fyrirtækjinn öllu fólki upp og bíða til 15 mars á næsta ári. Það er örugt að heilsársstörfum mun fækka það mun fjölga störfum tímbundið á hverju ári yfir sumratíman til að hafa undan að vinna þegar mest berst á land en er það ekki betra fyrir byggðalög að fá 100 störf í heilt ár en 200 í 6 mánuði.