Félagsíbúðir iðnnema gjaldþrota
Nína Kristjánsdóttir, formaður Iðnnemasambands Íslands, sagði í ávarpi á útifundi á Ingólfstorgi í dag að fyrir lægi að Félagsíbúðir iðnnema yrðu teknar til gjaldþrotaskipta. Gagnrýndi hún ráðuneyti fyrir að hafa ekki viljað taka þátt í samkomulagi um að bjarga rekstri félagsins. Félagsíbúðir iðnnema hafa leigt út íbúðir og herbergi í Reykjavík fyrir iðnnema en félagið hefur átt í miklum fjárhagserfiðleikum undanfarin ár
beint frá mbl.is
Eru þið X-D menn og X-B menn ekki alveg svaka ánægð með þetta? Ég get nú ekki sagt það að þetta sé framför eða frábært, nú þarf fólkið sem býr í íbúðunum bara að flytjast á brott og hvað svo?