ég skrifa samfylking með litlum staf til þess að votta flokknum óvirðingu mína.
En það er ekki það sem ég ætla að tala um heldur er það Botnleðju lagið sem þeir gerðu fyrir samfylkinguna ´´ég er frjáls´´ það sem mér finnst mjög skrítið við þetta lag (ég er nú mikil Botnleðju fan) er að tekistin í laginu hljóðar svona:
Ég er frjáls
frjáls eins og *fuglin er*
frjáls og ég skemmti mér
Mer finnst þetta lag ætti betur heima hjá Sjálfstæðis flokknum
En þessar ayglýsingar hjá flokknum eru líka allveg ömulegar ég vitna nú bara í grein sem hann Cujo sendi inn þetta er ein auglýsingin hjá þeim:
“vilt þú hafa sömu skólabókina í 16 ár?” og heldur áfram og enda svo á “vilt þú hafa sama forsætisráðherrann í 16 ár?”. bíddu er samfylkingin að hvetja okkur að kjósa sig útaf því að davíð oddson hefur verið of lengi á stóli? davíð hefur gert gott verk sem forsætisráðherra og ég ég svara þessari spurningu á einn veg: “já ég vil hafa sama forsætisráðherrann í 16 ár!”
ég er ekki framsóknarmaður en mer finnst þeir vera með lang bestu auglýsingarnar:
En hvað finnst ykkur? =)