Framsóknarflokkurinn skilgreinir sig nú sem “miðjuflokk án öfga”, sem þýðir að allt sem frá honum kemur verður litlaust og á að höfða til allra (sem það gerir auðvitað ekki).
Samfylkingin er svipuð nema þeir skilgreina sig ekki beinlínis sem miðjuflokk. Hún endurspeglar gjarnan niðurstöður nýjustu skoðanakannana til ýmissa mála og breytir stefnu sinni í samræmi við það. Hve oft hafa til dæmis Össur og Ingibjörg breytt skoðunum sínum á skattamálum, virkjanamálum, Evrópumálum, menntamálum og heilbrigðismálum síðustu misseri? Eða síðustu vikur?<br><br><a href=“mailto:geirag@hi.is”>geirag@hi.is</a