Getur einhver útskýrt fyrir mér eftirfarandi hugtök eða sagt mér hvar ég get fengið ítarlegar útskýringar á þeim? Ég þekki þetta aðeins gróflega. Ég hef heyrt góðar líkingar eins og með Fasisma:“Þú átt tvær kýr, selur aðra þeirra og kaupir þér Tarf”. og nasismi er víst:“Þú átt tvær kýr, ríkið tekur aðra þeirra og skýtur hina.”

Anarkismi
Socialismi
Herforingjaveldi
Fasismi
Nasismi
*Marxsismi
Kapítalismi.

*Ég er ekki einu sinni viss um að Marxsismi sé stjórnmálahugmyndafræði.

Síðan er ég örugglega að gleyma einhverju.
Takk.<br><br><b><font color=“#000099”>Hilmar Jónsson</font></b> - <a href=“mailto:hilmar87@hotmail.com”>póstur</a> - <a href="http://www.this.is/syra/">síðan mín</a> - Vertu jákvæður og hugsaðu um hvað þú gerir.