Þáttaka Íslands í stríðinu:
“Í þessu felst í fyrsta lagi heimild til yfirflugs yfir íslenska flugumsjónarsvæðið. Í öðru lagi heimilum við afnot af Keflavíkurflugvelli ef þurfa þykir. Í þriðja lagi tökum við þátt í uppbyggingu í Írak eftir að ófriði lýkur. Í fjórða lagi tökum við pólitíska afstöðu með því að ályktun 1441 verði fylgt eftir, að loknu fjögurra mánaða þófi,”
Davíð Oddsson,
<a href="
http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/frett.html?nid=1022808">
http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/frett.html?nid=1022808</a>
Svo er þetta ekki Ísland, Bretland og Bandaríkin, eins og áróðursseggir halda fram til að villa um fyrir fólki. Á bak við herina í Írak er stuðningur 45 ríkja (síðast þegar ég vissi). Þar á meðal eru Ástralía, Danmörk og Japan. Þannig er nú það.
<br><br><a href=“mailto:geirag@hi.is”>geirag@hi.is</a